Tannréttingar Þóris Schiöth's

Tannréttingar

 • Damon system

  Tannréttingar með

  Damon kerfinu

  - með færri strekkingum og vægari kröftum á tennurnar, en samt meiri hraða.

  Lesa meira

 • Damon Clear

  Damon Clear og Damon 3

  eru nöfnin á kerfinu. Fljótlegra er að skipta um boga (vír) í kerfinu. Hægt er að fá hvíta kubba án aukakostnaðar.
  Lesa meira

Dagatal

 

Ef þú smellir á myndina við "Dagatal" hér fyrir ofan, eða hnappinn hér að neðan, opnast upp dagatal sem er hægt að fletta mánuð fyrir mánuð. Þar sést hvar Þórir er að vinna við tannréttingar á hverjum tíma.

Dagatal

Staðsetning

Akureyri / Hafnafjörður

Þórir rekur tannlæknastofur fyrir tannréttingar í Hafnarfirði og Akureyri. Ef þú klikkar á myndina hér að ofan við orðið "staðsetning", eða hnappinn hér að neðan opnast upp götukort sem þú getur stækkað og minnkað og séð staðsetningu tannlæknastofanna. 

Lesa meira

Panta tíma - Senda fyrirspurn

 

Hægt er að panta tíma með því að smella á klukkuhnappinn eða senda fyrirspurn hafir þú spurningar varðandi tannréttingar.

 í síma: 565 9020 / 463 1100

í vefpósti: panta@jaxlinn.is

Svæði

Tannlæknastofan Bæjarhraun  2, 220 Hafnarfirði   |   S. 565 9020   |   jaxlinn [at] jaxlinn.is

 Neyðarsími
8632282